Viðburðir, veislur og tilefni á Haust

Við aðstoðum þig við að skipuleggja glæsilega viðburði, hvort sem það er afmæli, brúðkaupsveisla, árshátíð eða viðskiptafundur. Við bjóðum upp á fyrsta flokks aðstöðu fyrir hópa (50 manns eða fleiri) og fjölbreytt úrval af veitingum.

Fyrir bókanir eða frekari upplýsingar hafið samband í tölvupósti : cb.reykjavik@fosshotel.is