Matseðill Haust Bistro

Forréttir

Súpa dagsins

Spyrjið þjóninn um súpu dagsins

2.790 kr.

Burrata

Létt blanda af salati, kirsuberjatómötum, grilluðum paprikum, ferskjum, rauðlauk og furuhnetum. Toppað með balsamik-gljáa og burrata.

2.790 kr.

The Mexican

Stökkt romainesalat með tacokrydduðum kjúklingi, avakadó, rauðlauk, agúrku, kirsuberjatómötum, grilluðum paprikum, salatosti, nachos og maís.

2.790 kr.

Arrabiata e Burrata

Gnocchi í sterkri tómatsósu með basiliku, hvítlauk, lauk og chili, toppað með ferskum burrata.

3.990 kr.

Pollo

Garganelli með safaríkum kjúklingi í sveppasósu ásamt papriku, spergilkáli og rifnum parmesan.

3.990 kr.

Salmone e Aglio

Garganelli með grilluðum laxi, hvítlauk, chili og grænu pestói í blöndu af hvítvíni og ólífuolíu.

3.990 kr.

Tortelloni

Ferskt tortelloni fyllt með ricotta og spínati, borið fram í rjómasósu með portobello-sveppum.

3.990 kr.

Haust réttir

Bláskel

Soðin í hvítvínssósu, með frönskum og majónesi.

3.690 kr.

Club Samloka

Grillað brauð með kjúklingi, beikoni, skinku, salati, tómötum, maribo-osti og majónesi.

3.690 kr.

Fish and Chips

Þorskur í bjórdeigi með tartarsósu og frönskum.

3.690 kr.

Eftirréttir

Tiramisu

Klassískur ítalskur eftirréttur með lögum af mascarpone, skvettu af amaretto og kaffilöguðu Savoiardi kexi.

2.550 kr.

Panna Cotta

Flauelsmjúk ítölsk panna cotta. Spurðu starfsfólkið um bragð mánaðarins.

2.550 kr.

Vinsamlegast látið okkur vita ef þú ert með ofnæmi eða óþol